Jazney Glitter De la gell.com

mánudagur, apríl 04, 2005

Skemmtun og hamingja

Jæja núna er brjálæðið hálfnað.

Búin að skila af mér tveim stórum verkefnum, halda tvær kynningar og skila litlu verkefni. Þetta allt á tveim virkum dögum.... þetta er náttúrlega ekki í lagi. Á morgun er fyrirlestur og svo lokapróf á miðvikudaginn..... Ég lifi fyrir fimmtudaginn.... mikið verður gott þegar þetta brjálæði verður búið....

Ég er búin að skemmta mér mikið við að skoða myndirnar hennar Eyglóar frá heimsókn hennar hingað, ef ykkur langar að skemmta ykkur með mér endilega kíkið á línkinn... en flest þessara mynda eru svona, had to be there-móment.

http://www.pbase.com/eyglo10/kben_og_lundur&page=1

Og ekki er Internetið ennþá komið í stand, alveg ótrúlegir þessir blessuðu viðgerðarmenn...... Þangað til að það fer einkvað fleira skemmtilegt að gerast í lífi mínu.....later!!

3 Comments:

 • Það var líka svo geðveikt gaman hjá okkur :) Ég hefði alveg verið til í að vera lengur sko!
  En gangi þér obboðslega vel með allan lærdómin og prófin sæta mín og ekki læra yfir þig ;) það er sagt að það fari ílla með mann :p

  By Anonymous Nafnlaus, at apríl 04, 2005 6:53 e.h.  

 • æj hvað þið eruð nú sætar elsku frænkur :) hefði alveg til í að vera með ykkur þarna... en var aðeins of upptekin við að skíða í ölpunum hehe Hlakka til að hitta ykkur báðar! xXx

  By Blogger Áslaug Einarsdóttir, at apríl 06, 2005 6:59 e.h.  

 • Þú ert ekkert smá dugleg, stolt af þér ;) Hlakka til að fá þig heim!

  Kv.
  Bestla

  By Anonymous Nafnlaus, at apríl 11, 2005 1:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home