Gamalt
Búin að vera að sitja í allan dag að reyna að koma mér í lærdóms gírinn en það gengur ekki eins vel og ég hélt. Hélt að það væri svo sniðugt að taka svona stakt próf þegar maður hefði nægan tíma, en það er bara þúsundsinnum erfiðara að koma sér að verki.
Held að ég gefist bara upp núna, fari heim og horfi á Birgittu okkar lenda í fyrsta sæti.