Jazney Glitter De la gell.com

þriðjudagur, janúar 25, 2005

Fyrsta nóttin.....

Eftir langan dag og hvorki meira né minna en 89 tröppur upp í herbergið mitt er ég loksins komin heim á leið upp í rúm... í fyrsta sinn....

Mér er svo kalt og mér vantar svo hann Sigga minn til mín....

En ég er sterk og valdi mér þetta ástand sjálf því keypti ég mér flísteppi og dúnsæng í IKEA og er á leiðinni upp í rúm. Einnig keypti ég mér batteríljós sem lýsir fyrir mig upp herbergið en eins og besta fólk veit þá á ég við smá myrkfælni að stríða. Vonandi gengur þetta vel....

Góða nótt öllsömul....

6 Comments:

 • Elsku Jónína mín, ég vona að þú hafir sofið vel:D
  Hlakka til að heyra frá þér kannski í dag.
  lil'sys

  By Anonymous Nafnlaus, at janúar 25, 2005 11:23 f.h.  

 • eeeeelsku krúsían mín!
  Ef þú lendir aftur í svona klemmu, þá skaltu bara labba yfir á Smallegade 8 til didda frænda (þar sem ég bjó) og Diddi og Braulio verða ooofsalega góðir við þig :)
  úffh og já láttu mig þekkja þetta með tröppurnar!
  Ég var með vel æfða kálfa og bossa eftir labbið upp á 5.hæð í 3 mánuði!

  Kossogknúss og be strong beibí ;)

  By Blogger Áslaug Einarsdóttir, at janúar 25, 2005 12:15 e.h.  

 • þetta er allt í lagi jónina mín eg kem á fimmtudaginn :) engar áhyggjur honey

  kv Halla

  By Anonymous Nafnlaus, at janúar 25, 2005 11:06 e.h.  

 • Bara nóg af ljósum og fallegum hugsunum.

  sendi þér strauma

  áó

  By Anonymous Nafnlaus, at janúar 26, 2005 11:18 f.h.  

 • Hej og velkomin til Köben. Mig langaði bara til að láta þig vita númerið hjá mér :) það er 26445675 og msn-ið elfa82@hotmail.com ef þú vilt vera í bandi :) Vona að að þú hafir það gott.

  By Blogger Elfa Dröfn, at janúar 26, 2005 8:56 e.h.  

 • hæ skvís
  Vona að þú hafir það gott þrátt fyrir "smá byrjunarörðugleika"! Láttu mig þekkja erfiða fyrstu dagana án kærastans en maður styrkist með degi hverjum og verður svooooo sjálfstæður :O) ég er kknr1@hotmail.com á msn, endilega hafðu samband whenever...
  kv.Katrín K. (TMC-member)

  By Anonymous Nafnlaus, at janúar 27, 2005 9:57 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home