1 to go
Hinn mikli áfangi er búin, stærsta og erfiðasta prófið er yfirstaðið. Gekk bara fínt vona ég, það reyndar kemur bara í ljós, en held að ég hafi nánast rúllað þessu upp.... Það þýðri að ég er búin með þrjú próf í HÍ og á eftir eitt sem er á fimmtudaginn...
Get vart beðið eftir að komast í jólafrí... á geggjað skilið að komast í jólafrí... finnst mér ásamt litlu sys.
Best að þrauka síðustu metrana og reyna að halda sér við efnið....
4 Comments:
já þessi litla sys þín sem er að klára leikskólann og er svo dugleg að geta byrjað í grunnskóla næstahaust? eða ....?
By Nafnlaus, at desember 14, 2004 2:57 e.h.
Til hamingju með það krúsa mín, þú ert ekkert smá dugleg :)
Kv.
Bestla
By Nafnlaus, at desember 14, 2004 3:36 e.h.
Sóley er og verður alltaf litla systir þó svo að hún sé komin í Háskóla...
By Jazney Glitter, at desember 14, 2004 4:21 e.h.
jólafrí... sé það í hyllingum...
By Nafnlaus, at desember 14, 2004 8:12 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home