Jazney Glitter De la gell.com

föstudagur, apríl 01, 2005

Fullir vinnumenn

Nú detta mér allar daudar lýs ur höfdi.... lilSys er farin ad sakna mín... ég hélt ad tad myndi nú aldrei gerast. Ég sem geri ekkert annad en ad argast í henni daginn út og daginn inn. Hún er meira segja med alla Hestana fyrir sig tessa önnina, án tess ad ég skipti mér ad henni. Ætli ÉG sé ekki bara skemmtileg eftir allt saman!!!!!

Loksins eru komnar fréttir af tessari blessudu Internet bilun. Málid er, eins og lylSys sagdi réttilega i Kommentinu sínu, tá eru Danir ekkert ad stressa sig á hlutunum. Teir liggja i næsta gardi og drekka bjór vinnumennirnir sem eru ad gera vid hús númer 8. Teir áorkudu samt í sídustu viku ad klippa í sundur Símalínurnar og tad er ekki enntá búid ad gera vid tessi blessudu mistök teirra.... trátt fyrir ad ég er búin ad hringja á hverjum degi ótolinmód ad spyrja frétta. En tad á víst ad gera brádabyrgdavidgerd í dag, og taka svo allt í sundur í næstu viku og gera vid tetta almennilega, en tad gæti tekid nokkra daga. Ætla samt sem ádur ekki ad gera mér neinar vonir tvi hlutirnir gerast a mínus hrada í tessu blessada landi.

Skil samt ekki af hverju tad er verid ad fara eyda tíma og treki í ad gera brádabyrgdavidgerd fyrst, í stadin fyrir ad laga tetta ekki bara almennilega strax....

Annars er ég eina ferdina enn, eins og eflaust allir á Íslandi ad drukkna í skolaverkefnum. Var ad klára fyrirlestur núna, svo er einn á mánudaginn og annar á tridjudaginn. Vid eigum ad skila inn 25 bls verkefni á mánudaginn og svo er ég ad fara í 100% próf á midvikudaginn. Ég er samt sem betur fer ad sjá fyrir endan á tessu tvi ég verd búin í 2 áföngum af 4 í lok midvikudagsins.

Svo er ég ad fá heimsókn á fimmtudaginn..... liggaligga lái...

1 Comments:

  • gaman að fá að fylgjast með lífinu í Köben.
    Já auðvitað saknar hún þín, hver gerir það ekki???
    Annars fékk hann Óli Ragga lánaðan áðan og fór "hratt" undir undir hringinn,, eina sem er gaman við þess hesta er að fara hratt...
    Kveðja til Köbenhavn :)´

    By Anonymous Nafnlaus, at apríl 01, 2005 7:30 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home