Komin til Köben
Eftir mikið stress og læti undanfarna daga small nánast allt saman hjá mér klukkan sjö í morgun þegar ég steig upp í flugvél og leið mín á vit ævintýranna í köben hófst. Þreytt, ringluð og ráðavillt gekk ég í flugvélina hálf vönkuð eftir að kveðja hann Sigga minn á flugvellinum.
Nú er komið að þessu.... fyrsta tilraun mín til þess að flytja að heiman er hafin.
Fylgist með ævintýrunum........
3 Comments:
Gangi ykkur rosalega vel þarna í útlandinu ... og SKEMMTIÐ af ykkur rassgatið!
By Inga, at janúar 23, 2005 2:29 f.h.
gott ad heyra ad tu serst komin a leidarenda.
kvedja sigridur
By Nafnlaus, at janúar 23, 2005 11:11 f.h.
gangi þér voða vel í dag í Ikea Jónína mín:p vonandi ævintýrið verði ekki of mikið ævintýri!!
-lil'sys
By Nafnlaus, at janúar 23, 2005 12:24 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home