Jazney Glitter De la gell.com

þriðjudagur, desember 07, 2004

Prófundirbúningurinn að gera það gott

Jæja nú er prófundirbúningurinn í algjöru hámarki og því viðeigandi að eyða smá tíma í það að dusta rykið af gömlu bloggi, færa það yfir í nýjan búning og skrifa smá þankagang inn á það. Þannig er nefnilega í pottinn búið að ég er að fara að flytja til Kaupmannahafnar eftir áramót og því er það afar nauðsynlegt að bygja að blogga aftur, helst í miðjum prófalestrinum. En þið sem hafið verið í skóla lengi vitið að einbeitingin gefur sig vanalega þegar mest á reynir......


En svona er þetta bara..... vonandi fagna einhverjir því að ég sé farin að kvá og kveina hérna aftur.

Skál fyrir því...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home